Þjónustan sem við bjóðum
Við bjóðum alhliða þjónustu í uppsetning netkerfa, sjónvarpskerfa, loftneta ásamt lögnum á netbúnaði.
Ljósleiðari
Netlagnir og ljósleiðaratengingar.
Netkerfi
Er netið hægt eða er léleg dreifing á netinu í húsinu? Við bjóðum stillingu á netkerfum og þráðlausum netbúnaði
Loftneta- og gervihnattabúnaður
Hægt er að dreifa merki frá loftnetum og gervihnattadiskum ásamt því að bjóða fríar stöðvar. Hentar vel fyrir hótel og gistiheimili.
Sjónvarpskerfi
Er myndin slitrótt eða viltu dreifa sjónvarpsmerkinu um húsið? Við bjóðum uppsetningu og stillingar sjónvarpskerfa, Apple TV og Netflix uppsetning
Rafmagnslagnir
Rafmagnslagnir og netlagnir
Dyrasímar
Dyrasímakerfi og myndavélakerfi